Páskafrí

Ţađ er undarlegt fyrir vinnudýr ađ fara í frí. Mađur fćr undarlegustu hugdettur og kemst ađ löngu gleymdum hlutum. Til dćmis hef ég velt ţví fyrir mér hvort ţađ fćri sjónvarpinu ekki betur ađ standa á hliđ, hvort ađ ég ćtti ađ mála hringorma á ísskápinn og hvort ég ćtti ađ búa til gestabók, sem vćri međ myndum af höndunum á öllum sem heimsćkja mig. (gestabókin er reyndar nokkuđ sniđug hugmynd). Ég hef komist ađ ţví ađ, sófinn er ţćgilegur, sjónvarpsdagskráin leiđinleg, internetiđ stórt og ađ páskaeggjaratleikir eru skemmtilegir. Hekla Bjarnadóttir faldi nefnilega páskaeggiđ mitt og lét mig síđan skrölta um alla íbúđina vitstola af sykurskorti í leit af vísbendingum um hvar ţađ vćri. Ef ţađ hefđi ekki veriđ fyrir feikimikla reynslu af ratleikjum síđan ég var lítill skátadrengur, lćgi ég nú frođufellandi af brćđi á gólfinu, seinasta vísbendingin var nefnilega svínslega erfiđ.

" Í ţessum var ég lítil, fela ţeir sig rauđir"

 Ţessi vísbending kostađi töluvert klór í haus. En ađ lokum hafđist ţetta, enda mundi ég orđ Baden Powells um ađ skáti vćri ţrautseigur og passađi ţví ţrýstinginn. Barn og unglingur trítluđu léttstígar eftir vísbendingum Sigrúnar og fundu eggin sín á mettíma, enda afar vel gefnar báđar tvćr og sólgnar í súkkulađi. 

 Af ţyngd minni eru síđan vođvćnlegar fréttir, ţví ađ hún virđist hafa beintengt sig viđ vísitölu neysluverđs. En ég lćt ţađ lítiđ á mig fá og held ótrauđur áfram í sukkinu. Á eftir ćtla ég ađ sökkva tönnunum í fjórđa páskalambiđ sem slátrađ er mér til heiđurs ţessa páskana, og ég er jafnvel ađ hugsa um ađ smygla mér í ţađ fimmta á morgunn.  Einnig ćtla ég ađ misnota veru mína hér á opinberum miđli og auglýsa eftir sjötta lambinu, ţá hangikjeti.  Helst af tveggja vetra sauđ.

 Annars vil ég óska öllum gleđilegra páska, og ţakka kćrlega fyrir mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband